Þegar þú segist ekki trúa á “Guð” með stóru “G” þá ertu ekki að segjast vera guðleysingi, heldur að þú trúir ekki á þennan eina “sanna” Guði (hvort sem hann heitir Jahve, Allah, Guð eða hvað). Með því að nefna hann í eintölu og með stóru “G” og segjast ekki trúa á hann þá ertu að viðurkenna tilvist hans. Bara að þú trúir ekki á hann (alveg eins og sannkristnir trúa að Satan sé til, en trúa ekki á hann). Þér er það frjálst sem betur fer, alveg eins og mönnum er frjálst að trúa á Guð, guði,...