Þetta þykir mér ómálefnaleg rök og yfirhylming fyrir því að svara ekki “here?”, “there?” eða jafnvel kurteisara “gott kvöld”. Þú ferð alveg fram hjá einu tilfelli þ.e. að adminin sitji við tölvuna þegar hann fær svona spurningu. Þá er ekkert því til fyrirstöðu að eftirfarandi samtal geti farið fram Skuggabaldur: here? Admin: já Skuggabaldur: sæll, það er hacker á Simnet D og nick hans er Twisturinn og SteamID hans er STEAM_0:1337 Admin: ok takk, ég kíki á það Þetta er gott og gilt samtal sem...