Áður en þú myndar þér þessa skoðun út frá því sem þú heyrir í fjölmiðlum skalltu skoða menninguna og trúna í kring um þig. Í augnablikinu er eitt stríð í gangi sem þú Íslendingur tekur þátt í, þ.e. stríðið í Írak. Hver er opinbera ástæða þess? Hvernig óvinaímynd hafa ráðamenn skapað til að réttlæta það stríð. Hún er múslíminn. Ráðamenn telja okkur trú um að múslímar séu slæmt fólk. Aftur á móti geri ég ráð fyrir því að þú sért upplýstur maður og hafir eitthvað grúskað í ástæðum þessara...