Það sagði ég ekki, og meinti ekki, skil ekki hvernig þú fékkst það út þar sem það er nokkuð augljóst að leikir í dag eru raunverulegri. Hvert ert þú þá á reyna að fara? Umræðan var um hvort GTA 1 væri raunverulegri og þá áhrifameiri en GTA 2. Jú, það er hægt. Gott dæmi um þetta er t.d. Citizen Kane, sem er af mörgum talin ein af bestu myndum sem gerðar hafa verið þrátt fyrir að miðað við kvikmyndir í dag sé hún alls ekki merkileg. Þeir miða hana við aðrar myndir á þeim tíma sem hún kom út....