Ef við látum göngin kosta 7 miljarða og gerum ráð fyrir að það séu 20% af einhverjum heildartekjum fáum við að heildartekjurnar ættu að vera 35 miljarðar. Nú bjuggu á Siglufirði 1.386 og á ólafsfirði (sveitarfélagi nefnt ólafsfjarðarbær) bjuggu 980 árið 2004. Þetta gera samtals 2366 manns. Ef við deilum því í 35 miljarða fáum við 14,8 miljónir af hverjum íbúa í tekjur. Þetta veit ég að eru einfaldir reikningar og segja ekki neitt. Því það vantar fyrirtæki og svo óbeinu hlutina eins og þú...