Afhverju segir þú ekki frá hlutum eins og þeim að hann gerðist liðhlaupi í lok seinna stríðs og lenti þar af leiðandi í stríðsfangabúðum? Bendir það ekki til annars en þú heldur fram? Þ.e. að hann sé löngu búinn að afneita fasismanum? Ástæðan er kannski sú að þú ert jafn fordómafullur og þú segir páfann vera? Neitar að horfast í augu við og greina frá öllum sannleikanum.