…þann valkost að hætta að vinna í þeirri þrælkunarvinnu sem það er í. Þrælkunar segi ég því vinnutímin er langur, fríðindi tengd vinnu engin og launin lág. Í iðnaðarborg skilar þessi vinna þér ekki miklu lífi, hvað þá hamingjusömu. Þú þarf þar að auki ekki einu sinni að leita út fyrir landsteinana til að finna fólk í þessari stöð.