Mér finnst þetta ekki vera góð þjónusta þegar nokkrar af stærstu íslensku útvarpsstöðvunum er skilin útundan. Mér finnst það svo vera komið út í virðingarleysi þegar þær stöðvar eru einmitt í beinni samkeppni við stöðvar í eigu sama fyrirtækis og heldur úti (en ekki uppi, það gera ég, þú og allir hinir) vefnum þ.e. þjónustan mín er skert (ritskoðuð?) því það er hagur fyrirtækisins sem á í raun minnstan hluta í vefnum. Þú talar um aukavinnu, ég efast um hún sé mikil sé umrætt kerfi ekki þeim...