Þetta eru ekki stöku staðir heldur fjölmargir og nánast allir staðir meðfram fjölförnustu stígum í reykjavík, þ.e. í elliðarárdal. Það var veggjakrot en er ekki um þessar mundir. Það kallast árangur í hreinsun veggjakrots. Segjum sem svo að borgin stæði ekki í þessari hreinsun. Þá væri nú veggjakrot á þessum stöðum, veggjakrot sem sífellt væri að bætast á og fólkið sem þráir hreina veggi væri annars staðar að leita að hreinum veggjum. Ástandið væri því að versna og veggjakrot að breiðast út....