Þú tekur dæmi um Tjernobyl og segir kjarnorkuver þar af leiðandi stórvarasöm. Þá ætla ég á sama plan og benda á nýbyggðu Campos Novos stífluna í Brasílíu og draga þá ályktun að Kárahnjúkavirkjun sé stórvarasöm. Sjá: http://www.ens-newswire.com/ens/jun2006/2006-06-29-01.asp og http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1218344