Okei, segjum sem svo að það hefði verið gert þegar það átti að gera. Þá væri staðan sú í dag að við sætum uppi með ónothæfa virkjun (því virkjanir endast ekki endalaust) og ein af okkar helstu náttúrperlum væri ónýt. Þá væri búið að fórna ómetanlegum og óafturkræfum hlut fyrir þröngsýn skammtímasjónarmið. Í staðinn ríkir nú í dag blómlegur túrismi á þessum stað og heimsbyggðin öll þakkar okkur fyrir að hafa hlíft þessum fossi. Jafn dásamlegt er Kárahnjúkasvæðið, gróin paradís á miðju hálendinu.