Ég get nú sagt það að ég tala dönsku svona la la, enda býr systir mín í danmörku og er gift dana, en það komu sænsk hjón í einhverju dæmi og gistu hjá foreldrum mínum, ég skildi eitt og eitt orð, ekki mikið meira en það, mútta sem skilur dönsku mjög vel, var stundum í vandræðum með að skilja þá!!! So, ætli það sé bara ekki mismunandi hversu vel við skiljum aðra norðurlandabúa, fer eftir hversu hægt þeir tala osfv! En annars er svo gott að læra stærðfræði vel, ef maður pælir í henni aðeins...