Ég ætla að spá því að skrítin úrslit eiga eftir að koma í ljós, og allavega í 3 riðlum verður ekki ljóst hvaða lið komast áfram fyrr en í síðustu umferð. Svo með þetta fyrirkomulag, að lið frá sömu löndum geta ekki lennt í sama riðli, þetta gerir keppnina bara spennandi fyrir löndin sem eiga fleiri en eitt lið í keppninni, í flestum tilvikum eru það góð lið og yrði það bara til tekjutaps fyrir UEFA útaf lækkandi verði á sjónvarpstekjum. En þetta breytist í 8 liða úrslitum, þ.a. þetta er bara...