Það er fyndið að sjá hve fólk hefur mikla fordóma hérna á Huga, ég hef ekkert á móti “nýbúum” (fynnst þetta orð vera rugl) sem slíkum, en þeir verða líka að taka tillit til okka sem þjóð, það eru mistökin sem danir gerðu, það ætti að vera skylyrði fyrir “nýbúa” að fara á námskeið, áður en því er hennt útí þjóðfélagið, læra málið, læra um land og þjóð. Ég veit að flestir sem koma hingað og ætla að búa hérna læri málið en sumir vilja bara ekki læra málið, það er vandamál útaf fyrir sig. En...