Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Patrick Ewing

í Körfubolti fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Bara svalur dúddi! Alltaf gaman að sjá leikmenn leggja sig almennilega fram eins og Ewing gerði alltaf þegar hann spilaði!

Re: Yugoslavia eru heimsmeistarar

í Körfubolti fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Loksins loksins, NBA leikmenn USA töpuðu, held að málið sé bara það að Evrópa og Suður Ameríka eru bara að verða betri ekki það að USA hafi ekki lagt sig almennilega framm, Þeir hefðu reyndar getað verið með betra lið, en það er bara að sýna sig, það þýðir ekki lengur fyrir þá að hafa miðlungslið í þessu, þeir verða bara að koma með sína bestu leikmenn í keppnir, því að restin af heiminum er bara að verða betri og betri!

Re: Stór mistök!!!

í Rómantík fyrir 22 árum, 7 mánuðum
:) Það er nú búið að eyða sönnunargögnum af því bulli! :)

Re: Stór mistök!!!

í Rómantík fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hvað ertu að fara svona illa með aumingja strákinn???? Hann er ábyggilega alveg í rusli yfir þessu. :)

Re: Misskilinn snillingur?

í Körfubolti fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Góður þessi!

Re: Philadelphi 76ers

í Körfubolti fyrir 22 árum, 7 mánuðum
McKee!!!!

Re: NBA sýningar

í Körfubolti fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Spilaðu körfubolta hálvitinn þinn í 48 mínútur, þótt að það sé með hléum, þá er það svo allt annað en knattspyrna. Þú ert hlaupandi fram og til baka, notar miklu meira af sprengikrafti og að spila vörn almennilega án þess að sitja eftir eins og fáviti, tekur svo miklu meira á lappirnar en einhver helvítis fótboltavörn!!!!! Það er bara svo allt annað að spila körfu en fótbolta, æfingarnar svo allt öðruvísi, ekki lagt áherslu á langhlaupsþol frekar sprettþol og sprengikraft. Hugsaðu áður en þú...

Re: Dökkar rúður, hvað er málið???

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Það má hafa e-merktar dökkar rúður í bílnum keyptar af framleiðanda, málið með þær er að þær eru drulludýrar. Skil ekki fólk sem vill hafa þetta í framgluggum, bara af því að það er cool!! Gúmmítöffarar frá helvíti. Miklu skynsamara að hafa bara original rúðu, eða þá að kaupa frá framleiðanda. Meina, flestir þessir gaurar á rosaflottum bílum eru með þá á 100% láni hvort sem er, bara taka meira lán.

Re: Lítið af mörkum en Fylkir fór á toppinn

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Svo má ekki gleyma dómaraskandalinum í blíðviðrinu á skaganum, að reka ekki fammarann af velli fyrir brotið á Hálfdáni var alveg stórskrýtið, og ég sá ekki betur en að Gulli Jóns hafi einfaldlega tekið boltann af Kristjáni Brooks. Frammararnir gátu ekki skít í leiknum og áttu svo ekki skilið að ná jafntefli.

Re: Leikmannaskipti

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
er hann ekki búinn að slá öll met í unglingaliðum poolaranna?? minnir að ég hafi lesið það. Ekki slæmt að slá met Owens

Re: Dæmalaust er dekrað hjá Sýn!

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Well, þar sem spurs eru búnir að vinna einhver lúalið, og aldrey að spila á mánudögum eða sunnudögum, þá er nú ekki ástæða til að sýna frá þeim leikjum, meina, það er nú bara búið að sýna 2 leiki með liverpool!!! Það er bara staðreynd, það er bara sýndur 1 leikur á laugardögum á stöð 2 kl 2, en allt sýnt fyrir utan það, nema að það séu margir leikir í miðri viku. Og það sýnir sig bara áhorfið er lang mest á liverpool, arsenal og slagsmálahundana í man utd!!! sýndu bara smá biðlund, það kemur...

Re: Grínmyndir

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Þú fílar s.s. ekki Kevin Smith???

Re: Grínmyndir

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hvað með Sensless!!! Það er bara svoleiðis að sumir hafa smekk fyrir aulahúmor og aðrir ekki. Enginn er eins í sínum skoðunum. Það er það besta við þetta, því annars yrði þetta bara færibandaframleiðsla.

Re: Ítölsku liðin að rífa sig upp!

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Inter hefur alltaf átt Nicola Ventola!!!! En ég held að eina ítalska liðið sem komi til með að geta eitthvað er Inter, en þeir eiga ekki eftir að komast alla leið. Liverpool vinnur þetta.

Re: Eiga litlu liðinn séns?????

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Já þú segir það, eru þessvegna Roma og Lazio á barmi gjaldþrots???

Re: AC Milan í dauðariðli CL

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ítölsku liðin eiga eftir að floppa enn og aftur í meistaradeildinni, hef aldrey haft mjög gaman af ítalska boltanum, mér hefur enski boltinn alltaf verið skemmtilegri, meira action, ítalski boltinn er bara allt of rólegur og leiðinlegur, þótt að margir bestu menn í heimi spili þar, þá fynnst mér meira að segja þýski boltinn skemmtilegri.

Re: KR vann Fram en Fylkir tapaði

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þú hefur greinilega ekki séð fyrri leikinn á skaganum hjá Keflavík þá!

Re: KR vann Fram en Fylkir tapaði

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Nei

Re: Tyrkjaránið!!!! Litmanen að fara frá LFC ??????

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Held að framlínan eigi frekar eftir að vera El-Hadji+Owen, síðan Heskey og Barros koma sterkir inn í liðið öðru hverju!

Re:

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Vá ég þurfti virkilega að rifja upp hvað í andskotanum þetta var um, en nú man ég. Það sem ég var að meina er að hestafólkið, b.t.w. hef ekki hundsvit á hestaíþróttum, hefði verið jafn ósátt að fá ekki að sjá þetta í sjónvarpinu ef það hefði ekki komist, og þið að þátturinn ykkar var ekki sýndur!! Farðu bara og keyptu þér þættina eða eitthvað! ef ekki, hættiði að röfla í okkur sem ekkert getur gert og röfliði í einhverjum öðrum. Týpískir Íslendingar röfla og röfla um að eitthvað megi betur...

Re: Ísland sigraði lélegt lið Andorra örugglega

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég hata Hörð Magnússon!!!!!! Ef að hann lýsir leikjum þá lækka ég, eða set bara á mute! Þegar hann byrjar að öskra þegar stungusending kemur. OHHHHHH, common, sjónvarpið fer að titra hjá manni þegar einhver er líklegur til að gera eitthvað. Flest aðrir eru ágætir, Gaupi er fínn í hófi.

Re: skólabyrjun(FÁ)

í Skóli fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ahhh, gott að vera búinn með fjölbraut!!!

Re: Roy Keane I fangelsi............!!!

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hann sagðist vera að hefna sín fyrir það þegar hann missti af heilu tímabili þegar hann ætlaði að tækla Haaland en lennti eitthvað skringilega og sleit einhvern heilann helling í hnénu á sér!!! Hvernig í andskotanum getur Keane kennt Haaland um það!! Maðurinn er stærsti asni í heimi! Og að halda það að hann mundi komast upp með að monnta sig af þessu broti! Keane er bara lifandi lýsing á Man Utd, HÁLVITAR!

Re: O2 merkið hjá Arsenal (SKÝRING)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þetta er bara ljótasta og fáránlegasta auglýsing á búning sem ég hef á æfinni séð!!!!

Re: Samfélagsskjöldurinn 2002

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Já þú segir það, besta vörnin?? hvernig færðu það út? Desally eða hvernig sem það er skrifað, er orðinn gamall og úr sér genginn, Gallas er góður en á að vera í miðverðinum, Terry ofbeldishneigður, Babanyaro helvíti góður reyndar, ég er ekkert að sjá að þetta sé betri vörn en hjá Liverpool eða Arsenal. Miðjan Ehhh, Frank Lampard, fínn en engin toppleikmaður, Zenden ágætur en mistækur, Grönkjær helvíti góður og mér fynnst hann einn besti kanntmaður í deildinni, sver að ég man ekki eftir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok