Þú getur haldið þessari vél, þá skiptir þú um loftsíu, olíusíu og púst. Skellir jafnvel í hann Hiclone. Þú getur sett á hann túrbínu og millikæli, þó að það stórminnki líftíma vélarinnar, nema þú farir út í enn frekari breytingar. Þú gætir fundið þér 3.0L 4Runner díselvél, togar flott og er ekki mikið stærri að ummáli en orginal vélin. Chevy Vortex, Chevy 350, Ford 351W og slíkar vélar hafa oft hrapað ofaní húddið á Hilux, með góðum árangri og pínu plássi eftir fyrir loftdælu og allskonar...