En það er einmitt málið, þetta þykir þeim flott. Ég hef gefist upp á því að reyna að tala um fyrir fólki, núna hristi ég bara hausinn og geng burt. Þeir mega gera það sem þeir vilja, það þarf ekki að þýða að ég sé sammála þeim, bara það að mér er sama. Ég hef heyrt menn á bæði “hnakkabílum” og “flottum bílum” segja algjöra steypu og er hættur að pirrast yfir því núna brosi ég bara útí annað og hlæ að þeim. Allir hafa sína skoðun, það gæti verið ástæðan fyrir því að það eru til svona margar...