Vegna þess að í dag eru margir þættir teknir til greina við hönnun bíla. 1. Loftmótstaða: Bíll með litla loftmótstöðu eyðir minna eldsneyti, er hljóðlátari og kemst hraðar. 2. Öryggisatriði: Krumpusvæði, styrktarbitar og öryggi gangandi vegfarenda. Það að vera með húddskraut er í lagi en það má þá ekki vera of stórt, ekki eins og þotan sem prýddi að mig minnir Studebaker, of stór og of oddhvöss. 3. Viðhald: Plaststuðarar eru ódýrari og auðveldara að skipta um þá. Plastlistarnir á hurðum og...