Er ég sá eini í heiminum sem hef hlustað á tónlist og séð heilu senurnar og rosaatriði í takt við tónlistina? Tökum sem dæmi: “I used to love her, but I had to kill her, I used to love her ohho ohh yeah but I had to kill her. I knew I´d miss her, so I had to keep her, ohh she´s burried right in my backyard, ohhohhohh yea yea yeeaahh” Vel þekkt rokklag. Ég trúi því ekki sjálfur að rokk hafi slæm áhrif en það var “almenn skynsemi” fyrir 50 árum rétt eins og það er “almenn skynsemi” í dag að...