Ef vitleysingarnir hjá ryðvarnastöðinni hafa þakið nærri því allann bílinn hjá þér í ryðvörn, eins og þeir gerðu hjá sumum (smá ýkjur, just go with it), þá skaltu skella þér í Bílanaust og biðja um silikon hreinsi frá Glasurit. Ég held að hann heiti Glasurit 541-30 eða 541-50, það stendur allavega á dósinni/brúsanum eitthvað á borð við “siliconfjerner” eða eitthvað slíkt. Eins og ég sagði biddu þá um silikonhreinsi eða silla. Þetta efni leysir upp allt, ryðvörn lekur niður eins og vatn og...