F1 bílar eru reyndar ekki með svo mikið gúmmí, bílarnir og dekkin eru miklu minni en margir halda. Skoðaðu F1 bíl næst þegar einn slíkur er til sýnis hér. Dekk á F1 og A1 eru allt öðruvísi en fólksbíladekk, á engann hátt sambærilegt. Þú segir að þegar dekkið gefi eftir þá fari meira gúmmí á jörðina. Það gúmmí væri þá á hliðinni á dekkinu og ekki það sem maður vill að lendi á malbikinu, það er mun þynnra þarna og leggur ekki eins mikið á. Ég hef tekið mjög krappar beygjur á 50+ á HiLux, lyft...