Nóg af black metal sem er mainstream í metalsenunni, það er bara langt í að nokkur slík sveit verði eins fræg og slipknot eða eitthvað. Það er til mörgþúsund death metal, grindcore, doom metal, djass, blús, drone, ambient, rokk og ALLARAÐRARSTEFNUR hljómsveitir til, fæstar sem eru mainstream.