Hlutir sem gefa mér instant andlegan bóner: -Listrænar. Spila á hljóðfæri og semja, mála, taka listrænar ljósmyndir, etc. -Tónlistarsmekkur líkur mínum. Svona rosa breiður með smekk fyrir extreme tónlist(hvort sem það sé jazz, raftónlist, metall, etc) Almennur tónlistaráhugi er samt alltaf töff. -Þessi trefla/lúðastíll eða hvað sem hann kallast. Sá eina stelpu í köflóttri appelsínugulri/brúnni kápu, heyrnatól og risastór gleraugu í bókabúð einusinni. Ég varð bara :3 og langaði að fara að...