Ég var ekki að kvarta undan skort á trúfrelsi. Það sem ég vil er aðskilnaður kirkju og ríkis, þar sem mér finnst algert rugl að peningar trúlausra/fylgjanda annarra trúa fari í trúarfyrirtæki sem þeir fylgja ekki. Mér finnst algert rugl að prestar fái tvöfalt meira borgað en kennarar, hjúkrunarfræðingar, etc, fólk sem er mun mikilvægara fyrir samfélagið, allt frá ríkiskassanum. Mér finnst algert rugl að ríkið dekri svona við lútherskirkjuna miðað við allar aðrar trúarstefnur, jafnvel þótt að...