Auðvitað vill maður geta gengið um göturnar algerlega óhræddur við ofbeldi frá einhverjum rugludalli, en svarið er ekki að banna alkohól. Líttu bara á hvernig þetta var í ameríku og, tjah, allstaðar annarsstaðar í heiminum. Virkar ekki. Skiptu á ólöglegum vímuefnum almennt og alkohóli, og þá verður sagan alveg eins og með ólöglegu vímuefnin.