Og ég sem hélt að það væri ekki hægt að skrifa meira um The Matrix. Rangt hjá mér :) Frábær grein, einmitt svona greinar sem að eru í uppáhaldi hjá mér, þ.e.a.s. pælingar útfrá eigin sjónarmiðum, ekki staðreyndaupptalning. Skemmtileg umfjöllun á Cypher, ég hafði ekki áttað mig á þessu áður. En já, mér finnst það eiginlega ekkert of stór orð sem þú notaðir um atriðið þar sem að Neo stoppar byssukúlurnar, þetta var magnað. En allavega, frábær grein, væri til í að lesa fleirri af pælingum þínum.