Að hlusta á Pink Floyd er ekkert auðvelt, og þú kemst allra síst inní þá ef að þú downloadar bara “einhverjum” lögum af netinu, þessi hljómsveit einfaldlega virkar ekki þannig. Margar aðrar hljómsveitir geta það, einfaldlega afþví að þeira lög geta “meikað sens” þegar maður heyrir þau í stykkja tali. Pink Floyd sömdu hinsvegar ekki lög, þeir sömdu plötur. Tökum sem dæmi þessar þekktustu, The Wall, The Dark Side Of The Moon, Animals, Wish You Were Here og fleirri, þessar plötur voru samdar...