“eða ættu strákar að vera svona snyrtipinnar, svona kanski eins og margir hommar eru, þið vitið að snirta negglurnar, nota alskonar krem og annað í andlitið til þess að vera með silkimjúgt og fínnt andlit, fara annaðslagið í húðhreynsun, vera með mjög snyrtilegt hár sem að þeir hugsa mjög vel um, fara oft í ljós, láta snirta á sér augnbrúnirnar, og hugsa bara um sig næstum eins stelpur gera?” Sko stelpa, það eru ekki allir samkynhneigðir strákar alveg 99% eftirmynd af guttunum í “Queer eye...