Það eru til svona myndir sem að annað hvort slá í gegn, eða sjúga feitann hesta ****, allt eftir því hver gagnrýnir þær. Mér persónulega fannst þetta alveg ömurleg mynd, mér fannst hún botninn. Ég hafði heyrt alveg mjög góða dóma um hana frá vini mínu og ákvað því að skella mér á internetið til að rupla henni, en jesús hvað ég varð fyrir miklum vonbrigðum. Þessi mynd var svo langdreginn, svo klisjukennd, svo ömurlega niðurdrepandi, svo asnaleg, svo hallærisleg, svo misheppnuð, svo ófyndinn...