Ég byrjaði að drekka í 8. bekk, og þá var það ekki útaf neinum hópþrýstingi. Þetta voru bara ég og einn vinur minn sem að byrjuðum að skemmta okkur í þessu, og við vorum þeir einu í hverfinu sem voru farnir að bragða áfengi. Nú segir einhver að þetta hafi e.t.v. verið útaf einhverri ómeðvitaðri löngunn minni til að falla inní hópinn en svo var ekki. Við vorum ekkert að auglýsa þetta, við vorum bara að skemmta okkur 2 saman. Þetta var náttúrulega alltof ungt, þetta var bara hégómi í mér að...