Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Sigur rós - Ágætis Byrjun

í Rokk fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Hvað get ég sagt? Sigurrós er ein af mínu uppáhalds hljómsveitum og þessi grein er meira svona umfjöllun um diskinn heldur en pötudómur Því það er ekkert sagt sem þú vissir ekki fyrir, ég á diskinn, þurfti að kaupa hann 2svar vegna þess að fyrra eintakið rispaðist og það var ekki hægt að gera við hann. Besta lagið á disknum að mínu mati er “Ný Batterý” því það er ekkert smá flott, vel spilað, vel sungið, flottur texti… Einnig var annað í þessari grein sem var soldið að fara í mig, það var...

Re: Tónlist; Eigið val eða ekki?

í Músík almennt fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Þessarri síðu? Ha? Grín að FM hnökkum? Ég meina, hefurðu pælt í þessu: Fyrsta sem þér dettur í hug þegar þú heyrir orðið hnakki er FM 957, af hverju ætli það sé?

Re: Tónlist; Eigið val eða ekki?

í Músík almennt fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Ég held að málið með þig hafi verið svipað og mitt. Ég hlustaði á FM þegar Ding Dong voru þar, þótt mér hafi fundist flest lögin alveg hundleiðinleg. Gæti ekki verið að þú hafir sokkið í rokkið því þú hafir verið orðið þreytt á að heyra alltaf það sama alla daga, alltaf sömu lögin, nánast í sömu röð, þú varst liggur við farin að vita hvaða lag kæmi næst. Gæti ekki verið að vinkonur þínar séu ekki lengra komnar niður í skítinn en þú varst á þínum tíma og það sé því erfiðara að ná þeim útúr...

Re: Tónlist; Eigið val eða ekki?

í Músík almennt fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Ég er sammála þér að flestu leiti, reyndar verð ég að viðurkenna að þegar ég var hálfnaður með lesturinn þá uppgötvaði ég að ég væri týndur en það er bara mitt mál. Ég held að helsta vandamál unglinga sé þessi rígur á milli þeirra sem hlusta á FM og þeirra sem hlusta ekki á FM og þeir sem hlusta ekki á FM eru annaðhvort þeir sem hafa hlustað á FM og fengu ógeð á því og þeir sem hafa aldrei gert það og hafa ekki áhuga á því. Það er í raun tónlistin sem skiptir mestu máli, ekki hvernig týpa þú...

Re: Tónlist; Eigið val eða ekki?

í Músík almennt fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Þarna er ákveðið point sem ég er að benda á… Auðvitað stjórnum við á hvað við hlustum á en þeir sem hlusta á FM 957 fýla bara það sem einhver á FM telur að verði vinsælt og setur í spilun, ég meina, come on, það var farið að spila Mínus á FM í haust, þá gjörsamlega missti ég andlitið, hvað verður það næst? Sjáiði ekki fyrir ykkur FM 957 að spila Cradle of Filth eða Marilyn Manson á fullu? Hellingur af FM hnökkum og hnátum fara að tala um hvað Marlyn Manson sé geðveikur tónlistarmaður?

Re: Tónlist; Eigið val eða ekki?

í Músík almennt fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Ég sagði aldrei að MÉR persónulega finndist fólk sem hlusti á fm og gerist hnakki eða FM hnáta sé heilaþvegið, þetta er bara lífstíll sem þau kjósa sér að velja en stundum hugsar maður, er það þeirra val eða eru þau göbbuð inní þetta. Um daginn sá ég á b2.is síðu sem gaur sem lítur upp til Heiðars Austmanns gerði, minnir að hann kalli sig Arnar Austmann… Var þetta hans val eða var Heiðar Austmann að eyðileggja líf þessa unga drengs í Vestmannaeyjum? Tja, ég bara spyr. Persónulega finnst mér...

Re: southampton 03/04

í Manager leikir fyrir 20 árum
uhh… keyptirðu Roncatto á 2 millj.? Ég fæ hann alltaf á svona 275.000 pund því það er klásúla um lámarkskaupverð á hann í seifinu hjá mér… Ég er kominn á tímabil 2006-7 og verðmiðinn á honum er 44 milj..

Re: Zlatan er tegdasonur Íslands

í Knattspyrna fyrir 20 árum
ÞEssi saga er bull því Zlatan neitar að tjá sig um þetta einfaldlega því hann veit ekki einu sinni hver þessi Tinna er! Hefur sldrei hitt hana né talað við hana svo voru orð Tinnu í Séð og heyrt; “Þetta er kjaftagangur!” og hvað þýðir kjaftagangur hjá flestum okkar? Kjaftasaga og hvað er kjaftasaga? Það er saga sem er uppspuni frá rótum…

Re: Jens Mustermann

í Manager leikir fyrir 20 árum
Mér skilst að þetta sé Oliver Kahn og ástæðan fyrir því að það er ekki notað rétta nafnið er að Kahn fór í mál við Fifa leikina á sínum tíma vegna þess að hann gaf ekki leyfi til þess að nota nafn sitt í svona tölvuleikjum og þeir sem gerðu FM ákváðu að taka enga sjensa og breyttu því nafninu á honum…

Re: Betis Glory 08/09

í Manager leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þú notar semsé Diablo kerfið? Það er nátlega bara rugl… Gerði Singapore að heimsmeisturum með því kerfi og vann t.d. Danmörk 6-1 í 8 liða úrslitum….

Re: Betis Glory 08/09

í Manager leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
ÞAð vantar 1 leikmann í liðið hjá þér… Þetta eru bara 10 leikmenn… 4 - 3 - 2

Re: Quick start Ísland

í Manager leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég er að pæla, Hvar finnur maður þetta íslenska Quickstart dæmi, fór á þessa íslensku download síðu þar sem stendur að það sé í download en það er ekkert þar!

Re: Mér er alveg sama

í Ljóð fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég var nú að tala um að gefa það út í ljóðabók og ef þið viljið þá getiði hlustað á útgáfuna sem ég glamraði á www.rokk.is og www.jon.is Flytjandinn er Quicksilver Moon

Re: Nýja lagið með Ber

í Músík almennt fyrir 21 árum, 5 mánuðum
er þetta perfect day? mig minnti endilega að þetta hefði verið úr 10 things I hate about u<br><br>Baj

Re: MARC IS THE BAD GUY!!!

í Sápur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
“Flick hefði að vísu getað stoppað en hún bara gat það ekki” Hvað ertu að bulla? Gat hú stöðvað en gat það ekki? ef þú gast ekki eitthvað þá geturðu það ekki.<br><br>Baj

Re: Enski boltinn á Skjá 2?

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Annars hringdi ég uppá skjá 1 í gær og þessi frétt er ekki frá þeim komin…. Svo gæti Skjár 2 ekki fengið enska boltann því þeir ná ekki til 80% landsmanna því skjár 2 verðr í gegnum Breiðvarp símans<br><br>Baj

Re: Mitt álit á eurovision 2003

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég veit það núna, það er kjöt á teini, ég er ekki að pæla í svona fávitahlutum….

Re: Gísli Marteinn Baldursson

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jæja oki, þið um það annars var ég að hlusta á keppnina en ekki það sem Gísli var að bulla

Re: Keppnin frá mínu sjónarhorni,,,5 bestu lögin

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jæja, gaman af þessu

Re: Gísli Marteinn Baldursson

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Bara benda þér á að það var áður en grykkir fóru á svið að hann kom með etta “rauða merki í skjáinn” en ekki Tyrki

Re: Mitt álit á eurovision 2003

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jæja allavega var vinkona frænku minnar að vinna þarna og hún er frá Jerúsalem sem er í palestínu, var eitthvað að tala um ættingjar hennar rækju þetta… ég veit ekki mei

Re: Mitt álit á eurovision 2003

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Kebab? sorrý vinur en ég hef bara aldrei heyrt um kebaba og ég bý útá landi fúfliðþitt, það eina sem mér dettur í hug er kebab húsið ogg seinast égar ég vissi þá ráku palestínu menn það, allavega var ein stelpa sem ég þekki frá palestínu að vinna þar og mig minnir endilega að hún hefði sagt að frændfólk hennar ætti það!!!!

Re: Mitt álit á eurovision 2003

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég á live dæmi með þeim og þær eru alls ekki svona og með þennan helvítis Austurríska gaur, getur fólk ekki bara skilið það að ég fýlaði þetta austurríska lag ekki neitt. Fólk gaf honum bara 10 stig því þettta var fáviti með mömmu sína í bakrödddum, þetta lag var fáranlegt. Í rauninni átti ekkert lag skilið að vinna, ekki einu sinni t.A.T.u

Re: Góð keppni.

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég er engan vegin sammála þér, þessi keppni var hörmung frá byrjun til enda

Re: Jæja, en gott að t.A.T.u vann ekki...

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jæja, þetta með tatu, ég var svo viss um að þetta með að Julía væri á sjúkrahúsi og Lena væri raddlaus væri bara lygi og feik til þess að fá athygli en það sást berlega í keppninni að þetta var satt, Julia var frekar hás og lena náði enga vegin að halda tón, samkvæmt því sem ég sá og heyrði þá voru þær báðar veikar og hvaða kjaftæði er það að láta veikar stelpur keppa? Svo vil ég bara segja að íslendingar hafa lélegasta tónlistarsmekk í heimi, come on að gefa þessum Alf fífli 10 stig, er...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok