Mér fannst þetta bara nokkuð gott skaup, komu svona ágætir sprettir inná billi, þá fannst mér sérstaklega Kristjáns Jóhannssons grínið best en ég veit um fólk sem fannst það ekki spes, þar á meðal er fýlupúkinn hún mamma mín… Samt hló hún af 1 eða 2 atriðum en sagði samt að þetta skaup hafi verið lélegt… Hvernig getur það bara staðist? En allavega ég gef skaupinu svona, tja, 2 og hálfa stjörnu af 4…