Það sem pirrar mig mest við Lakers er að Kobe Bryant á nánast liðið, hann stjórnar þarna, það var hann sem lét þá reka Phil Jackson því honum líkaði hann ekki, það var hann sem lét þá velja milli sín eða Shaq og það besta, að mínu mati, sem Lakers gæti gert væri að losa sig við Kobe Bryant því u vinnur ekki titla á einum leikmanni, tökum sem dæmi Chicago þegar þeir voru upp á sitt besta, þeir voru með geðveikt þríeiki; Dennis Rodman, Michael Jordan og Scottie Pippen, það var ekki Jordan sem...