Ég geri þetta oft sko, er með þann sem er upphaflega hjá liðinu, ræð annað aðstoðarmann við hliðina á honum, núna seinas Sam Allardyce en Roy Aitken var ennþá aðstoðar manager hjá mér, þannig að ég lét samninginn renna út, bauð honum reyndar í millitíðinni þjálfarastöðu en hann vildi bara svo há laun sem er ekki einu sinni hægt að bjóða þjálfurum… Þannig að ég lét samninginn renna út. Ekki nóg með það að ég sé með Sam Allardyce sem Aðstoðarþjálfara heldur er ég með vin minn, Chris Coleman...