Nei vinur, ég mun ekki sjá eftir þessu tattoo-um enda er ég orðinn nógu gamall til að ákveða hvað sé rétt og hvað sé rangt, og það er ekki eins og þetta hafi verið einhver skyndiákvörðun heldur hafi þetta verið ákveðið eftir 2ja-5 mánaða umhugsun, svo get ég ekki séð eftir þesu tattooum vegna þess að þetta tilheyrir bara ákveðnum tímabili í mínu lífi. og jújú, þú getur skrifað Sign, getur líka bara gert sign eða SiGn, SIGN, SiGN… Bara ræður því, þótt ég skrifi það alltaf bara SiGN.