Sko málið er að fólk fýlar mismunandi tónlist, þótt ég fýli SiGN það mikið að ég tattúvera á mig cover af plötu hjá þeim þá er ekki þar með sagt að það sé eina sem ég fýla. Svo fýlar þú kannski aðrar stefnur en ég og ég virði það fullkomnlega, ég t.a.m. skil ekki þetta endalausa techno, house, trance æði en það er fólk sem fýlar það og þá kemur það mér ekkert við svosem