Er sjálfur með 6 tattoo, reyki ekki, nota engin eiturlyf, drekk í hófi, er mjög almennilegur gaur og bara allt það, samt virðist vera að maður sé dæmdur bara vegna þess að maður hefur áhuga á flúrum og götun, þetta er bara fáranlegt, hef eiginlega aldrei lent í þessu áðu