Líka mikilvægt að fólk haldi ekki að það séu bara 16-20 ára emó unglingar sem skera sig eða meiða. Það er líka venjulegt fólk hvort sem það eru einfarar eða hressa típan. Auk þess þá koma líka upp tilfelli þar sem 50 ára gamalt fólk sem byrjar að skera sig, jafnvel fólk á elliheimilum. Vont þegar fólk byrjar að dæma einhvern einn hóp í samfélaginu, þegar það gerir sér ekki grein fyrir því að manneskjan við hliðina á sér stundar Self-Harm.