Fyrst smá lagamál, kviðdómar eru ekki notaðir á Íslandi, og lífstíðarfangelsi á Íslandi eru 16 ár, ekki er hægt að dæma neinn í meira en það. Lífstíð == 16 ár Þessi verknaður er auðvitað viðbjóðslegur, og á skalanum 1-16 (refsiramminn) þá er þetta hiklaust 16. Ef maðurinn hins vegar hefði falsað ávísun til þess að leigja sumarbústaðinn, þá hefði hann fengið 5 ár og engin spurning um það. Íslenskt réttarkerfi, íslenskt stjórnkerfi og íslenskt löggjafarvald metur fjármuni ofar mannfólki....