Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Augustus
Augustus Notandi frá fornöld Karlmaður
992 stig
Summum ius summa inuria

Re: Gott skrið....

í Manager leikir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Fyrir utan það að ég bíð eftir að skjáskotið mitt sé birt gengur allt vel :p

Re: sma table vandamal

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Nei nei, tafla getur verið 100% Marginwidth og marginheight dótið í pósti hérna að ofan skiptir samt máli, setja þetta í body tagið Að auki þá taka vafrarnir frá pláss lengst til vinstri fyrir scrollbarinn, þó að það þurfi ekkert skroll á síðunni

Re: Erum við bara gamlar konur í saumaklúbb?

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
troll

Re: Ógeðslegt verð veflykla

í Netið fyrir 23 árum, 4 mánuðum
vondi vondi korkur, stal linkinum sem ég gerði

Re: Loksins!!! Mika Hakkinan vann 1 sætið!!!

í Formúla 1 fyrir 23 árum, 4 mánuðum
heppnis tímabil já… Sáuði hvað Michael Jordan var heppinn? Hann hitti næstum alltaf ofaní! :p

Re: Mendieta fer til Lazio

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Mikið var að eitthvað GÁFULEGT kom frá Cragnotti, ég er svosem sáttur við að býtta á Verón og Mendieta, en að sleppa Nedved! Það er geðveiki!

Re: Tilraunastofan

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ahh.. ég fattaði ekki að þetta ætti að sýna hversu flink við séum! :p En þar sem ég er ekkert flinkur grafíker þá er þetta með því illskársta :p

Re: hann er fullkominn

í Rómantík fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Til hamingju :) Hann hljómar næstum eins fullkominn og ég! :p

Re: Ógeðslegt verð veflykla

í Netið fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Verðskrá Skýrr er hér. Þar er verðið nokkrir þúsundkallar fyrir einstaklinga, ég hugsa að þetta séu sömu lyklar og fyrir fyrirtæki, án þess að ég hafi kannað það nánar. Internet Explorer og aðrir vafrar viðurkenna sjálfkrafa lykla frá Verisign og 3-4 öðrum svipuðum lyklafyrirtækjum, þeim lyklum sem maður býr sjálfur til verður notandinn að importa (og mér sýndist það ekki vera hægt á IE á iMac!)

Re: Helgarpabbar

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Og það finnst þér já. Mér finnst alltaf skondið hvað kvenfólkið er oft að agnúast út í það að karlmenn tjúna börnin upp, hamast með þeim og ærslast eins og, börn! Þetta er bráðnauðsynlegur þáttur í þroska barna, þau eiga að fá að ærslast og tjúnast upp, það eykur líkamlega hreysti og hreyfigetu þeirra, það eykur samhæfingu hugar og handa ekkert síðra en að láta börnin lita og pússla. Mér finnst að margt af kvenfólki ekki alveg átta sig á því að þetta er börnum meinhollt. Við þetta má svo...

Re: Þetta er lið Juventus á næstu leiktíð. Ofl.

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 4 mánuðum
*grát* Ég vil bara ekki trúa þessu að Nedved, minn uppáhaldsleikmaður, sé farinn frá Lazio, og það til Juve!

Re: Árni samur við sig??

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég fór inná www.logreglan.is og sendi inn eftirfarandi fyrirspurn til Ríkislögreglustjóra: ============= Sterkur grunur leikur á að steinar sem hurfu úr vörslu Þjóðleikhússins sé að finna að Rituhólum 5. Væntanlega ber lögregluyfirvöldum að gera þýfið upptækt, og koma aftur til réttra eigenda. ============= Nú er málið að skapa pressu á þessa menn að dæma þennan glæpamann, einfalt mál, farið á http://www.logreglan.is/police.nsf/custom/fyrirspurn?Open&6 og skráið inn upplýsingarnar um ykkur,...

Re: Tonton Zola Mokoko

í Manager leikir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hef mikið notað hann og hann hefur alltaf verið brilljant, NEMA að mér sýnist hann vera helvíti slappur í nýjasta patchinu… eitthvað lækkað hjá honum tölurnar þar. Spurning hvort að þeir hafi bara látið fleiri tölur hjá honum verða svona “random”.

Re: Um afbrigðilega ritstíflu Króna...

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Nei :) Í mínu tilfelli virðist ég hafa lesið það sem stóð :) og svo virðist sem að húmor minn :) sé ekki alveg samtengdur þínum :) Btw ég er ennþá að finna virðinguna :) sem að var sýnd :) í svari þínu :) með engri kveðju, Oktavíus

Re: Öryggisaðvörun vegna Windows XP

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Tja.. munur á kúk og skít :)

Re: Öryggisaðvörun vegna Windows XP

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Það er í prófunum hjá um 500 þúsund manns eða eitthvað um það, og þeir hafa allir borgað fyrir að prófa.

Re: Um afbrigðilega ritstíflu Króna...

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 4 mánuðum
“22,3% er nú auk þess ekki hátt hlutfall af heildinni enda má þá gera ráð fyrir að þú sért samþykkur þeim 77,7% sem eftir eru” Enn og aftur er Ritter minn að leika sér með tölfræðina, af því að gerðar eru athugasemdir við eitthvað af greinunum sýnist honum að maður sé samþykkur þeim sem eftir eru. ÞAÐ ÞARF EKKERT AÐ VERA ÞANNIG Ritter minn. Um margar greinar er mér til dæmis andskotans sama, það er um mál sem ég hef ákveðið að láta mig ekki varða, enda andskoti óþægilegt örugglega að vera...

Re: Smeichel aftur í enska boltann!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þannig að þó að maður verði meistari með liði sínu þá er maður samt ekki að gera neitt af viti? Sniðugt…

Re: Flokkur framfarasinna - Framfarir bara fyrir

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Mér finnst þetta bara skemmtilegar myndir, svona í stíl við “Hvar er Valli” :) Þetta er bara húmor sýnist mé

Re: Flokkur framfarasinna - framfarir í þágu lands og þjóðar!

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég rakst á margar fleiri greinar sem að ég er ósammála, en fannst ekki við hæfi að tæta allt í mig, nema að tæta stefnuskrár hinna flokkanna líka í heild í mig. Stjórnmálaferill minn var of langur ef eitthvað er. Mér finnst í góðu lagi að þeir sem að aðlaga sig þjóðfélaginu fái ríkisborgararétt fyrr en hinir, en að svipta þeim hann ef að þeir gerast sekir við lögin er mannréttindabrot. Þá þyrfti hið sama að gilda um þá sem eru fæddir íslenskir ríkisborgarar. Og varðandi fólksflóttann og það...

Re: Cragnotti kveður knattspyrnuna!!!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Maðurinn seldi Pavel Nedved! Ef hann er með eitthvað í kollinum hefði hann ekki gert það, að reyna að ná í Rivaldo með því að selja nokkrar stórstjörnur er auðvitað bara geggjun, Rivaldo er brilljant, en hann þyrfti að vera með menn eins og Nedved með sér.

Re: Hvað er flokkur framfarasinna?

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Svo ég útskýri nánar þá er það þessi klausa: “Sporna verður gegn áframhaldandi fjölgun á höfuðborgarsvæðinu umfram 1% á ári. ” sem að situr svolítið mikið í mér. Fela þessi 1% í sér fjölgun höfuðborgarbúa sjálfra? Eigum við að setja barneignatakmörk til að ná þessu markmiði? Eigum við að hafa “landamæraverði”, eða eigum við að fara yfir kauptilboð allra þeirra sem ætla að fá sér húsnæði á höfuðborgarsvæðinu, og þegar að 1% er náð, að banna þá þeim sem koma utan þess að kaupa sér heimili á...

Re: Hvernig vara hlutir i gegnum tímann?

í Heimspeki fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Og þarna kristallast sú leiða staðreynd að heimspeki er orðin þrætubókalist…

Re: Konuna aftur í eldhúsið

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ef þú þarft að spurja að þessu ertu varla langt komin sjálf í jafnréttisátt….

Re: Hvað er flokkur framfarasinna?

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Mér fannst nú merkilega lítil framfarastefna felast í því að kvótar yrðu settir á búferlaflutninga fólks…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok