Öll kerfi eru alltaf í þróun. Hvenær er lausn fullþróuð? Kúnninn vill alltaf fá eitthvað nýtt, eitthvað öðruvísi, “hjá okkur þá viljum við gera hlutina svona en ekki svona eins og allir hinir” og svo videre…. Er fullþróað kerfi, eitthvað sem að ekki er hægt að setja meira inn í, og allir geta svo customizað til andskotans, sama hvað gerist og hvaða kröfur þeir hafa?