Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Augustus
Augustus Notandi frá fornöld Karlmaður
992 stig
Summum ius summa inuria

Re: Spár um HM

í Stórmót fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Bandaríkin koma á óvart ef að þau lenda ekki í neðsta eða næstneðsta sæti (eins og HM98). Portúgalir munu ekkert koma á óvart, það vita allir að þeir eru drullugóðir!

Re: Julius Aghahowa

í Manager leikir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Besti leikmaður Afríkur 2005/6 í Plymouth save-inu mínu…<br><br>– Summum ius summa inuria

Re: Skjáskot

í Manager leikir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
ég er búinn að vera að senda af miklum móð en wbdaz virðist alltaf óvart eyða því í póstinum sínum…<br><br>– Summum ius summa inuria

Re: Góður mórall

í Manager leikir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Á mórallinn ekki meira við um félagsliðið bara? Ef að liðinu fer að ganga illa hjá mér þá í mesta lagi set ég menn á bekkinn ef þeir eru með low<br><br>– Summum ius summa inuria

Re: Gunther Brandstetter

í Manager leikir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Tók við landsliði Ítalíu einhver tímann og fór að velja 3-4 leikmenn í liðið sem voru með bestu tölurnar yfir síðustu leiki í liðið. Þar voru sumsé einir 3 Serie C leikmenn komnir í landsliðið, og það var ekki flóknara en það að strikerinn frá Avazza (eða e-ð) skoraði þrennu í sínum fyrsta landsleik, gegn Rúmenum minnir mig… var snöggur að kaupa hann til mín hjá Lazio :p<br><br>– Summum ius summa inuria

Re: Bara Ísraelum að kenna?

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Óli Tynes hefur aldrei verið hátt skrifaður hjá mér sem fréttamaður, og ekki eykst virðing mín fyrir honum hérna, núna er biskup Íslands víst orðinn djöfullinn sjálfur í mannsmynd samkvæmt þessu. Óli hefur greinilega lítið lesið Camp David samningana, ég hefði haldið að sem fréttamaður væri það skylda hans að kynna sér heimildir? Er hann annars ekki atvinnulaus fréttamaður? Hvernig var það aftur…

Re: Upload timeout?

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 7 mánuðum
limitið er í php.ini Þar er líka timeout limit, þyrftir væntanlega að hækka það talsvert Annars er þetta ekki ýkja sniðugt að uploada 100mb svona :p<br><br>– Summum ius summa inuria

Re: ég sé ekki neitt

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 7 mánuðum
<a href="http://www.hugi.is/vefsidugerd/greinar.php?grein_id=18354">http://www.hugi.is/vefsidugerd/greinar.php?grein_id=18354</a><br><br>– Summum ius summa inuria

Re: ég sé ekki neitt

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 7 mánuðum
til að PHP-ið birtist þarf vefþjónn að birta það Ef þú kíkir á skrána af harða disknum eins og þú gerir með venjulega HTML skrá, þá er PHP-skráin aldrei þýdd af vefþjóninum, og því ekkert til að birta. Tékkaðu á PHPTriad eða settu upp sjálfur handvirkt Apache/MySQL/PHP (fullt af greinum til um það)<br><br>– Summum ius summa inuria

Re: Ég er að verða mamma :-)

í Hundar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
catgirl? doggirl?

Re: SETI@home Verkefnið

í Geimvísindi fyrir 22 árum, 7 mánuðum
ég er búinn að vera með þetta heillengi, fyrst sem screensaver og svo sem DOS-dæmi (fljótari að keyra þá) Nema hvað að af og til næst ekki lengur samband við serverinn og vesen þannig að ég gafst upp….. búinn að skila 300 units eða e-ð

Orð dagsins

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 7 mánuðum
“að þessu leyti” þú afsakar, en ég er orðinn geðveikur á íslenskunni hér á huga :p þannig að ég reyni að leiðrétta þegar ég get

Re: Lifrarhreinsun

í Heilsa fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Melting gengur betur þegar legið er á hægri hliðinni. Það er nú bara vegna þess hvernig innyflunum er raðað inn í okkur.

Re: Hættið þessum vefumsjónarkerfum

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Fyrst að menn eru að benda á kerfi sem vantar á listann þá eru það auðvitað þau tvö stærstu á markaðinum í dag, hvort um sig með tugi stórra kúnna GoPro Web og Vefþórinn

Re: Er .is betra en .com?

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Þessar reglur um .is lénin sem þú ert að vitna í eru hundgamlar og löngu fallnar úr gildi. Samkvæmt meira en ársgömlum reglum getur hvaða einstaklingur sem er fengið sér hvaða lénsnafn sem er út á sína eigin kennitölu, það gerði ég sjálfur fyrir ári síðan.

Re: Hættið þessum vefumsjónarkerfum

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Öll kerfi eru alltaf í þróun. Hvenær er lausn fullþróuð? Kúnninn vill alltaf fá eitthvað nýtt, eitthvað öðruvísi, “hjá okkur þá viljum við gera hlutina svona en ekki svona eins og allir hinir” og svo videre…. Er fullþróað kerfi, eitthvað sem að ekki er hægt að setja meira inn í, og allir geta svo customizað til andskotans, sama hvað gerist og hvaða kröfur þeir hafa?

öryggisbreyting

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Þetta er bara Warning, ekki Error. Þetta kemur væntanlega í error.log hjá þér, til að slökkva á því ferðu í PHP.ini og í stað þess að hafa þar error_reporting = E_ALL & ~E_NOTICE þá seturðu ; fyrir framan þetta og tekur ; af fyrir framan error_reporting = E_COMPILE_ERROR|E_ERROR|E_CORE_ERROR Ástæðan er sú að í nýjasta PHP dæminu þá vill það fá að vita hvaðan breyturnar eru að koma, ef að breytan var send inn í querystring (úr öðru form) þá ættirðu að vera með $breyta = _GET[breyta]; og svo...

Re: Arsenal vs. Liverpool

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Mér finnst bara æðislegt að Arsenal-menn fái núna að kenna á því hvað það er að vera í titilbaráttu við lið sem spilar negatívan fótbolta. Það voru ófáir sem að dóu úr leiðindum fyrir framan imbann fyrir nokkrum árum síðan þegar að Arsenal voru að taka titlana hægri vinstri með grófustu vörn sem sést hefur (og gerði út af við meðal annara David Hirst, svakalegasta framherja Englands þá, hann náði aldrei fullu fjöri eftir að Bould og Keown hoppuðu oná drengnum til skiptis). What goes around...

Re: Fóstureyðingar

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
vitlausasta troll tilraun lengi vel

Re: Rangur dómur

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
afsakið.. ég tók ekki eftir því að hann er búinn að gera þrírit af reykingavitleysunni… þetta er a.m.k. 3 málefnið sem að hann er að rugla með

Re: Rangur dómur

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
metalikat er annað hvort ótrúlega undarlegur einstaklingur, eða þá það sem þekkt er sem TROLL (ekki tröll). TROLL eru þeir sem að spýta út úr sér algjörri vitleysu til þess eins að fá viðbrögð við vitleysisganginum í sér og hlæja sig máttlausa af því að horfa á annað fólk taka þá alvarlega Þetta er 3 greinin á 2 dögum þar sem metalikat spýtir vitleysu út úr sér og dreifir sauri sínum

Re: Tóbak er ekki skaðlegt!!! (2)

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
ertu bara í því þessa dagana að birta greinar með sleggjudómum og leggur það ekki einu sinni á þig að lesa aðrar greinar um það sama?

Re: Er Arafat ekki allur þar sem hann er séður?

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Sjálfsmorðsárásirnar eru eina vopnaða andspyrnan sem að hægt er að beita… á hann að segja þjóð sinni að snúa rassinum útí loftið og láta taka sig?

Re: Pax Americana í Miðausturlöndum

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Spurningin er frekar, AF HVERJU VORU FRIÐARGÆSLULIÐAR EKKI LÖNGU KOMNIR áður en átökin blossuðu upp svo um munaði…. við vitum svarið… Forca Americana

Re: Pax Americana í Miðausturlöndum

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Já, frábært lokatækifæri sem Arafat fær. Búið að eyða allri aðstöðu hans, lögreglusveitir hans hafa verið skotnar og þar fram eftir götunum. Fer hann bara ekki sjálfur út á götu og stoppar alla sem að virðast líklegir til þess að gjalda auga fyrir auga (það er hvert einasta mannsbarn). Pax Americana indeed… er þetta ekki búið að vera Stríð Americana hingað til þar sem USA hafa ítrekað komið í veg fyrir að friðargæslulið verði sent á staðinn. Oft var ástandið nógu rólegt til þess að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok