Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Augustus
Augustus Notandi frá fornöld Karlmaður
992 stig
Summum ius summa inuria

Re: Varðandi Domain name....

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þjónustan hjá Register.com er fín Ekki elta þá sem bjóða domain hræódýrt, það eru fyrirtækin sem fara á hausinn núna unnvörpum. Register.com eru í betri stöðu hvað það varðar, maður þarf ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að lenda í veseni með domainið þar.<br><br>– Summum ius summa inuria

Re: Ríkissjónvarpið

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Var það ekki 300% ?

AÐ/AF herferðin

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
leita að!

Re: High Fidelity

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Jammm.. bókin var betri

Re: Vinnusemi vs græðgi

í Heimspeki fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Veit ekki hvort rétt er að segja að þeim hafi þótt gaman að vinna (vinnan var oft vond við erfiðar aðstæður) en samfélagið leit niður á þá sem ekki vildu vinna, auk þess sem þeir fengu væntanlega mest lítið að éta. Sjálfur vil ég bara vinna mína 8 tíma, og leggja metnað minn í það sem ég geri (sama hversu áhugaverð/óáhugaverð verkefni það eru þá stundina). Ég var alinn upp við að skila mínu af mér, það er eina leiðin til að samfélagið virki.

Re: Leeds á hvínandi kúpunni?

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þó að mér sé meinilla við Leeds þá held ég að það væri mikil fljótfærni að reka O'Leary. Maðurinn er búinn að vera þarna hvað, 2-3 ár? Ferguson var með Man Utd í átta ár áður en allt small saman, það sem er að minnka gæði boltans nú til dags er þessi fljótfærni að ráða og reka menn hægri vinstri. Fótbolti er sport þar sem að uppbygging er gríðarlega mikilvæg, og hún næst ekki ef of tíð stjóraskipti eru. Sjáið bara mína menn í Sheff Wed sem eru núna að skipta út á ársfresti stjóra, og eru...

Re: The Hitchhiker's Guide to the Galaxy á mp3

í Bækur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
það á btw ekki að vera bil þarna í Adams/

The Hitchhiker's Guide to the Galaxy á mp3

í Bækur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
http://www.wi2600.org/mediawhore/audio/mp3/Douglas_Adam s/ Allt tær snilld (nema hvað Terry Jones er mun verri lesari en Adams sjálfur)

Re: GO Minardi!!!!

í Formúla 1 fyrir 22 árum, 8 mánuðum
línuna já.. hann var í línunni sinni, og skipti svo um horfðu á næstu endursýningu.. Ralf fer áfram, Rubens sveigir fyri

Re: Sinadráttur???

í Heilsa fyrir 22 árum, 9 mánuðum
hljóta að vera til æfingar og teygjur sem að minnka hættuna á sinadrætti

Re: DoD Clön

í Half-Life fyrir 22 árum, 9 mánuðum
noj noj.. gRiD að vakna til lífsins, núna í DoD ? Annars vorum við VIT-menn að skoða þetta aðeins núna í nýju útgáfunni, ég er búinn að nota sömu vélina öll mín Half-Life ár með GeForce32 kortinu mínu, og aldrei lent í öðru eins og núna. Þegar ég reyndi að horfa yfir torgið (5 fána borð) í miðjunni laggaði ég svo hrikalega að ég gat varla hreyft mig, að líta til hliða þar tók klukkutíma og ég veit ekki hvað. Ég var því snöggur til og henti út DOD-möppunni.. GeForce-ið hefur dugað fínt í allt...

Re: Þvílíkir yfirburðir!

í Formúla 1 fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þetta er meira spá en skoðun, ég hef enga skoðun á þessu en spái því sjálfur að Barri og Schumi klessi saman í fyrstu beygju og Ralf verður að víkja þannig að McLaren-mennirnir mínir taka forystuna og halda henni til enda :p Annars ætla ég ekki að vaka, horfi á þetta með öðru auganu á morgun.

Re: Skylmingarþrælar

í Sagnfræði fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Fín grein en svolítið talsmálsleg, sundurslitin og skyld sögubrot eru á víð og dreif.

Re: libphp4.so

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hvernig er ./configure skipunin hjá þér?<br><br>– Summum ius summa inuria

Re: Áskorunin: Millennium

í Veiði fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Fín grein, finnst þó lítil hetjulund að negla á pínukvikindi með höglum Hlaupa á eftir þeim með hnífinn á lofti.. það krefst einhvers meira :)

Re: Gestabók

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Bara líta við í Leiðbeiningahorninu Þeir sem eru nýjir hérna ættu að skoða sig aðeins um þar (sést hér til hliðar) sem og í Tips'n Tricks, fullt af því sem spurt er um er að finna þar Greinarnar tvær sem þú vilt lesa sérstaklega um gestabók (í PHP) er að finna hér: http://www.hugi.is/vefsidugerd/bigboxes.php?box_id=29774&action=cp_grein&cp_grein_id=304 http://www.hugi.is/vefsidugerd/bigboxes.php?box_id=29774&action=cp_grein&cp_grein_id=307<br><br>– Summum ius summa inuria

Re: RSS hjálp

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Server stilling, verður að segja servernum að birta .rss skjöl eins og hann birtir xml skjöl gert í mime.types ef þú ert með Apache, bætir bara rss við línu sem lítur líklega svona út: text/xml xml xls þannig hún verði text/xml xml xls rss <br><br>– Summum ius summa inuria

Re: HVernig setur maðuuuuuuuuuurrrrrr!!!!!!!

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég vissi ekki að James væri stærðfræðingur….<br><br>– Summum ius summa inuria

Re: gæsalappir í fucki

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Annað hvort er að nota \\ (eitt backslash eins og er á Ö takkanum) fyrir framan gæsalöppina, eða að nota bara einfalda gæsalöpp inni í textanum (líka hægt að nota einfalda gæsalöpp utan um textastrenginn, en þá koma breyturnar ekki eins og þegar gæsalappir eru tvöfaldar)<br><br>– Summum ius summa inuria

Re: Eru einhver almennileg klön að recriuta fyrir TFC?

í Half-Life fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég hef séð nokkra NTT gæja spila (er búinn að spila í alveg heil 3 skipti í þessum mánuði) og þeir virðast ágætis leikmenn. Hversu gott klanið er í klanbardaga er hins vegar annað mál, samæfing skiptir þar meira máli en styrkur einstaklinganna. [VIT]Augustus<br><br>– Summum ius summa inuria

Re: SMTP server fyrir Win2000

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Í Windows 2000 er hægt að setja SMTP server í gang (í IIS, ekki þarf að hafa vefþjóninn gangandi). Líklega þarf að setja IIS inn (en hann er á W2K disknum). Ekki þarf að gera neitt meira, PHP leitar uppi á localhost hvort að SMTP þjónusta sé í gangi, og ef svo er notar hana, PHP er nokk sama hvort að það sé ArgoSoft eða IIS sem að sendir póstinn áfram.<br><br>– Summum ius summa inuria

Re: Lazio: róttækar breytingar í vændum

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þetta fór allt til helvítis. Ef að Cragnotti væri ekki svona duglegur að kaupa og selja menn hægri vinstri í óþökk grey þjálfaranna þá værum við í betri málum. Maðurinn er bara transfer óður (örugglega CM fíkill)

Re: Hvað er að ?

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 9 mánuðum
hvað hét “submit” takkinn þinn? Hann ætti að hafa name=“submit” þó að hann geti verið með value=“ýttu hér” eða e-ð annað<br><br>– Summum ius summa inuria

Re: Anelka vandræðagemlingur

í Manager leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég hef brugðið út af venjunni og ekkert skammað hann fyrir að skrópa á einni og einni æfingu

Re: Lestur góðra bóka

í Bækur fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Lestur bóka gerir meiri kröfur en að horfa á kvikmynd, það held ég að sé alveg ljóst. Að hlusta á bók er alveg jafngilt því að lesa hana. Hvort sem bókin er lesin eða hlustað á hana þá er maður að að virkja heilastöðvar í það að setja það sem er lesið/hlustað á í myndrænt samhengi, á meðan að tjaldið/skjárinn rænir þeirri virkni af okkur. Það er svona grundvallarmunurinn, það er lítið mál að skrifa grein um þetta (ég hef ekki tíma núna í það :) ).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok