Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ArmannPals
ArmannPals Notandi frá fornöld 312 stig

Re: ..:Skeitpark:..

í Bretti fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hvað er að gerast með parkið hjá Loftkastalanum.. Eitthvað info um það ?….Maður fer að verða dálítið óþolinmóður…:) Veit einhver við hvern maður tala eða hringir í til þess að fá einhverjar upplýsingar ?

Re: Cuba Skateprofile

í Bretti fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Staða professional :)… Eruð þið sem sagt að borga honum kaup ? hehe bara að djóka…….

Re: portablo diablo

í Bretti fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Snjóbretti úr kertavaxi sem vegur 500gr ? Hmm taktu upp eitt þykkt ágætlega stórt kerti sem þú mundir nota á kant og það er meira en 500gr :)…Síðan þegar maður er orðinn þreyttur á brettinu sínu þá kveikir maður bara í því…ágætis kerti bara …. Ef þetta er svona þá ert það bara snilld en 500gr trúi ég ekki…Carbon Fiber er ekki einu sinni svona létt…

Re: skeitpark opnar i vikunni

í Bretti fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hvað er að gerast með Parkið núna ? Er þetta eitthvað að ganga ? Er meira eða minna en mánuður í opnun ?

Re: goofy eða regular....

í Bretti fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hvaða mongó rugl er þetta sem þið eruð að tala um ??? Það er gott að fólk er að byrja að læra basic hluti en ekki hlaupa upp að manni út á götu…geturu gert 900 backflip ??? Ég sá það í Tony Hawk Skateboarding leiknum….

Re: Brettaheimar part 2

í Bretti fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hvað ertu annars að borga fyrir þau í Smash 4999…. Nákvæmlega…Þýðir ekki að miða við verð í Bandaríkjunum hérna á þessu skeri…Flutningskostnaður er geðveikur og ofur tollar og hinn himinn hái VSK skatturinn bæta ekki úr skák.. Það á bara að hengja spott í þetta sker og draga það til Flórída

Re: Brettaheimar.com

í Bretti fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ertu viss um að parkið opnar þá ? Ég veit fyrir víst að brettaheimar opna 6 sept ef fólkið í tollinum klúðrar þessu ekki… Mér er farið að langa dálítið að skeita inni byrjað að vera kalt og þessa sífellda rigning er farinn að hafa áhrif á mína andlegu heilsu :)…

Re: skeitpark opnar i vikunni

í Bretti fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ef kominn einhver nákvæmur opnunardagur ? eins og busted sagði væri fínt ef einhver sem hefur vit á þessu mundi segja okkur hvenar opnunartímarnir eru… Þetta verður brilliant vetur…parkið kemur á besta tíma.. Lengi lifi BFR! :)

Re: Brettaheimar.com

í Bretti fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Bara til að leiðrétta þennan misskilning þá eru Brettaheimar ekki að fara að opna í Smáralindinni…Þetta á bara að vera netverslun til að byrja með og ef hún fær góðar undirtektir verður opnuð verslun….. P.S Núna er bara verið að bíða eftir sendingunni þannig það er stutt í opnunina….

Re: nýja Flip myndbandið?

í Bretti fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Myndbandið verður til í brettaheimum eftir 2 vikur þegar verslunin opnar og inbloom, Guilty og allar nýjustu myndirnar… datt í hug að plögga því aðeins….darkjesus..Ég sé þú ert farinn að segja frá brettaheimum :)….

Re: tjáning...

í Bretti fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Verð bara að segja að ég er sammála þér..Frekar barnalegt og bætir ekki stimpilinn sem sumir hafa á okkur skötunum….

Re: Bubbi...?

í Box fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég er 96 kilo. 187cm. Er enginn að æfa box sem hefur verið að lyfta og er þar af leiðandi meira en 90 kilo vegna einhvers annars en fitu ? :)

Re: það vantar brettapark í Mosó

í Bretti fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Talandi um getu þá er það eina sem ég hef séð til bladera er að renna sér upp og niður palla…nema náttúrlega þegar ég hef séð Ingó..Það eru byrjendur á bæði hjólabretti og skautum…ég skil bara ekki hvernig fólk nennir að láta þetta allt saman fara í taugarnar ég sér…Ef t.d línuskautaliðið og við brettakarlarnir sýndum smá “samstöðu” þá mundum við kannski fá park til framtíðar…Maður fær víst ekkert á þessu landi nema það séu nokkuð margir sem vilja það…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok