Aldrei að vita hvað gerist í framtíðinni… Ég bara vill hafa hlutina mína ekta… Eins og Slash sagði, “Spila bara í gegnum Marshall með minn Gibson” Kannski eru þið ungu strákar orðnir svona góðir að þið eruð búnir að mastera það sem þið viljið læra á gítar, t.d blues, rock, djazz og viljið fara að leika ykkur með eitthvað annað.. Ég er aðeins meira slow :) Ég nota compressor, delay, flanger, wah, distortion, chorus og það dugar mér fínt enda er gott að hafa minna og kunna að nota það heldur...