Sæll. Ég mundi byrja á því að fá mér 7.5 eða 7.63 breidd á plötu. Auðveldara að læra t.d kickflip og brettið er léttara og þar af leiðandi auðveldara að hífa það upp af jörðinni þegar þú ert að byrja að læra ollie. Síðan mundi ég persónulega fá mér háa öxla, þá færðu betra ‘pop’, það er einmitt gott þegar þú ert að læra undirstöðu atriðin, ollie, pop shuvit, kickflip, frontside 180 og backside 180. Síðan skipta legurnar þig ekki heilmiklu máli, ég myndi fá mér ABEC 3 legur, ég get ekki...