Ég er nokkuð sammála um að Prezan og Civic séu orðnir dálítið þreyttir bílar. Mér finnst að fólk sem hefur efni á því að kaupa sér Prezu og breyta henni fyrir XXX mikla peninga ætti frekar að kíkja út fyrir landssteinanna og velja sér t.d Evo, STi, M3 eða bara eitthvað :). Er ekki málið með ykkur sem hatið ‘dýra’ bíla og gauranna sem eru á þeim, að það sé smá öfundssýki í gangi. Segjandi að allir sem eigi túnaðan bíl séu bjánar. Ég man þegar ég var 17 ára þá var maður með helling af...