Eriol spennti bogann, hann skaut í átt að Mahúr, örin hitti hann beit á milli augnanna, blóðið lak niður örina og lakk í dropum á gólfið og eftir smá stund var kominn pollur af blóði undir höfði Mahúrs, Eriol sá Heimdall ganga berserks gang og hjó alla orkana í sundur, þegar Heimdallur og Alroth voru búnir að drepa alla orkana komu Andvari og Kvasir hlaupandi, þeir mætu Heimdalli á hlaupum út úr kofanum, þá sagði Eriol “hvað eigum við núna að gera?, ættum við að fara sitthvora leiðina?”,...