Eriol var farinn að geta staðið, hann stóð upp og gekk um Sólhofið hann fikraði sig með veggjunum, allt í einu fann hann holu í veggnum, hann leit inn, þar inni sá hann Andvara, Heimdall og Valerius, hann fann litla stöng hjá holunni, hann togaði í stöngina, veggurinn þar sem holan var færðist frá, hann gekk inn göngin, Eriol heilsaði félögum sínum, þeir bentu honum á drekann, hann gapti, þessi dreki var jafnvel stærri en hinn sem hann hafði séð. Eriol og Valerius sögðu Andvara og Heimdalli...