Eriol stökk fram, hann spennti bogann, hann sleppti örinni, hann hitti í hálsinn á Nerih´kron, en ekkert gerðist, Eriol tók upp Sting og hljóp að drekanum, hann lamdi Sting í hann, en Stingur skaust til baka, Eriol fann fyrir gríðarlegum sársauka, hann var að breytast aftur, hann stækaði og hár uxu um allan líkama hans. Hann var orðin varúlfur, hann ætlaði að öskra en ekkert kom upp úr honum, allt í einu fann hann fyrir sársauka í hálsinum. Hann öskraði, og eitthvað gól kom bara upp úr...