Eriol reif upp bogann sinn og tók upp ör, hann miðaði á háls eins varúlfsins og skaut, hann hitti einn varúlfur var fallinn, hann skaut fleiri og fleiri en þeir ætluðu ekki að hætta að streyma inn. Allt í einu sá hann varúlf æða á móti sér, Eriol snéri sér við, þar var annar varúlfur, hann tók Sting úr slíðrunum og hann hljóp á móti öðrum varúlfnum og stakk Sting geggnum hann, síðan sneri hann sér við, þar kom hinn varúlfurinn æðandi til hans, varúlfurinn stökk í átt að Eriol og lamdi í...